Lítill 6 vikna högni fannst í Grindavík og kom í Kattholt 6. október sl.
Móðir hans hefur sést með annan kettling í grendinni.
Það er alltaf sorglegt þegar lítið kisubarn verður viðskila við móður sína.
Trúlega er læðan vilt , það segir mér að lífsbaráttan er erfið hjá blessuðu dýrunum okkar.
Litla kríið er samt komið í Kattholt í skjól með nógan mat og hlýju frá starfsfólkinu.
Velkomin í Kattholt.
Kær kveðja.
Sigríður Heiðberg formaður.