Kisan er farin til Fósturmóður.

22 feb, 2008

Bröndótt læða fannst 14. febrúar á Kjalanesi.  Hún er  trúlega búin að vera lengi vegalaus .


22. febrúar eignaðist hún 5 kettlinga. 


Hún sinnir móðurhlutverkinu vel.  Við óskum eftir fósturmóður.  


Það gefur okkur mikla hamingju að hjálpa dýrun í erfilðleikum  þeirra.


 Kveðja til ykkar.


Sigríður Heiðberg formaður.