Kaldur og skýtugur högni var fyrir utan Kattholt.

29 mar, 2010


Gulbröndóttur og hvítur högni var í plastkassa fyrir utan Kattholt 29. mars sl.

 

Hann var mjög kaldur, skýtugur og þreyttur litla skinnið.

 

Kannski er kreppan komin í Kattholt, hver veit.

 

Ég vona að það komi betri tíð fyrir menn og dýr.

 

Velkomin í Kattholt kisan okkar.

Sigríður Heiðberg formaður.