Hvítur högni fannst

18 des, 2005

Hvítur högni fannst við Skarhólabraut í Mosfellsbæ. Kom í Kattholt 12. desember. Hann var særður á öllum fótum og blæddi mikið.


Myndin sýnir er Katrín dýralæknir meðhöndlar kisuna.


Skírður Sigurður í Kattholti.


Kveðja Kattholt