Hræðilega illa farinn högni

10 ágú, 2010









Fyrir rökun


 



Eftir rökun

Þann  29 Júlí var komið með þennan góða högna í Kattholt.  Feldur hans var alveg skelfilegur.


Hvernig er hægt að fara svona með dýrin okkar, þeim líður svo hræðilega illa þegar þeim er ekki sinnt eins og á að gera.


Farið var með hann á Dýraspítalann í Víðidal í rökun.