Við viljum minna þá sem ætla út úr bænum eða til útlanda að panta á Hótel Kattholti sem fyrst.
Kattholt verður opið kl. 09-11,
28. mars – 1.apríl til að koma með og sækja hótelgesti.
Ath: Kisa þarf að vera bólusett að fullu, ormahreinsuð og högnar geltir.
Vinsamlega hafið því heilsufarsbók meðferðis. Sólahringsgjald er 1.200.- krónur.
Nánari upplýsingar í síma 567-2909 og Kattholt@Kattholt.is