Grár og hvítur högni kom með Herjólfi frá Vestmannaeyjum.
Talið er að hann hafi verið yfirgefin af eiganda sínum fyrir 3 mánuðum.
Dýravinir hafa gefið honum að borða.
Hann er mjög ljúfur og elskulegur. Hann á skilið að fá gott heimili þar sem hann er elskaður.
Ég hugsa til þeirra sem ruddu leiðina sem varð til þess að Kattholt varð að veruleika.
Velkominn í Kattholt kæri vinur.
Kær kveðja.
Sigga.