Komdu sæl Sigríður.
Ég er með þá gleðilegu frétt að hún Kolla svört og hvít læða 18 ára gömul sem fór frá Æsufellu þann 3. júní sl, er komin heim.
Hún fannst í Stekkjahverfi þ.10 júlí sl.
Það var í gegn um síðuna ykkar að hægt var að
koma upplýsingum til mín og færi ég ykkur bestu þakkir.
Kær kveðja
Guðrún Erla.
Við sendum Kollu og fjölskyldu hamingjuóskir frá Kattholti.