Carlos enn týndur, frá mars 2008.
Kisan okkar hann Carlos týndist fyrir tæplega ári. Hann er okkur mjög kær enda á hann sér sérstaka sögu.
Carlos fannst út í hrauni, nýgotinn og hefur aldrei verið alinn upp af sinni kisumóður. Svo í raun má segja að Carlos sé handmataður.
Í þeirri veiku von að Carlos okkar finnist auglýsi ég eftir honum aftur.
Carlos er hvítur og svartur, örmerktur 208224000163370 og geltur.
Hann er með tvo svarta bletti sitthvoru meginn á trýninu.
Þegar hann týndist var hann tæplega 1 árs. Ef eitthver getur veitt okkur upplýsingar hvar Carlos er niðurkominn, vinsamlegast hringið í síma
693-1064 Stefán eða sendið póst á sthor.vet@gmail.com.