12. júní fór grár og hvítur loðinn högni inn á nýtt heimili frá Kattholti.
Nýr eigandi hans sendi okkur þessar fallegu myndir.
Allt gengur vel og eru allir hamingjusamir.
Það gefur okkur alltaf kraft og ánægju þegar vel tekst til.
Til hamingju.
Kveðja Sigga.