Gleðifrétt: Stubbur eignast heimili

21 jún, 2006

Guðbjörg Ósk kom í Kattholt ásamt móður sinni og tók að sér kisustrákinn góða. Myndin sýnir hann í fangi nýs eiganda.


Starfsfólk Kattholts þakkar honum  ánægjustundir og óskar honum til hamingju.


Dýralæknir örmerkti hann svo hann sé löglegur.


Nýja heimilið er í Hafnarfirði.



Kveðja Kattholt