Lífspeki kattarins

Lífspeki kattarins

Áslaug Björt Guðmundardóttir heimsótti Kattholt nýlega og afhenti starfsfólki og hótelstýrunni eintök af bókinni sinni Lífspeki kattarins: Lærðu af þeim sem listina kann. Þetta er falleg og skemmtileg bók fyrir alla kattaeigendur. Áslaug býr með kettinum Sæmundi sem...
Fullbókað á Hótel Kattholti

Fullbókað á Hótel Kattholti

Fullbókað er á Hótel Kattholti til 23. júlí nk. Minnum á að nú er tíminn til að panta hótelgistingu fyrir kisu um verslunarmannahelgina.   Þeir sem hafa áhuga á að vera á biðlista geta haft samband í síma 567-2909 eða sent póst á kattholt@kattholt.is.   Nánari...
Takk fyrir komuna á Kisudaginn!

Takk fyrir komuna á Kisudaginn!

Kæru vinir! Kisur og fólk í Kattholti þakka yndislegan Kisudag í gær! Allt var eins og best verður á kosið, frábærir gestir, gott veður og allir glaðir! Stuðningur ykkar er ómetanlegur. Hlökkum til að sjá ykkur aftur sem allra fyrst og eigið ánægjulegt...
Kisudagur í Kattholti 1. júní n.k.

Kisudagur í Kattholti 1. júní n.k.

Haldinn verður markaður í leiðinni til styrktar athvarfinu og verður ýmislegt í boði þar. Starfsemin kynnt og sýndar kisur í heimilisleit. En þær eru hver annarri fallegri og betri og þrá heitt að eignast góða framtíðareigendur. Allir félagar og aðrir kattaunnendur...
Hefðarkisa styrkir Kattholt

Hefðarkisa styrkir Kattholt

Og aðstandendur hennar komu færandi hendi með samning sem undirritaður var í umsjá Jasmínar hótelstýru. Kisur og fólk í Kattholti fögnuðu þessu fallega framtaki sem án efa verður kisum í Kattholti til heilla. Hjartans þakkir...
Fósturheimili óskast í sumar

Fósturheimili óskast í sumar

Óskum eftir fósturheimili fyrir læðu með þrjá viku gamla kettlinga næstu tvo mánuði. Læðan er ljúf en lítil í sér. Hún hugsar afar vel um kettlingana sína. Við leitum að ábyrgðarfullum einstaklingi og kattavini sem býr við rólegheit og er ekki að fara burtu í sumarfrí...
Aðalfundur

Aðalfundur

Aðalfundur Kattavinafélags Íslands verður haldinn í húsi félagsins að Stangarhyl 2, Reykjavík, miðvikudaginn 22. maí 2019 kl. 20:00 Dagsskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf 2. Lagabreytingar 3. Önnur mál, löglega fram borin Kaffiveitingar Félagar eru hvattir til að mæta....
Sjúkrasjóðurinn Nótt

Sjúkrasjóðurinn Nótt

Undanfarnar vikur hafa komið margar meiddar og/eða veikar óskilakisur í Kattholt. Reynt hefur verið að hlú að þeim og hjúkra með hjálp dýralækna eftir bestu getu. Sumar þeirra hafa þurft í erfiðar beinaðgerðir og meðferðir í framhaldi af þeim. Sjúkrasjóðurinn Nótt sem...
Varptími fugla

Varptími fugla

Nú þegar farfuglarnir eru komnir til landsins og varptími þeirra og annarra fugla er hafin, styttist í að ungar fari á kreik. Kattavinafélag Íslands hvetur kattaeigendur til að fara að reglugerðum sveitarfélaga og halda köttum sínum innandyra eins mikið og mögulegt...
Hlutastarf í sumar-búið að ráða

Hlutastarf í sumar-búið að ráða

BÚIÐ AÐ RÁÐA Í STARFIÐ Okkur vantar hörkuduglegan starfsmann í sumar sem er tilbúinn að vinna undir álagi, er jákvæður, stundvís og umfram allt mikill kisuvinur. Starfið felst í umönnun, ræstingu og afgreiðslu. Vinnutími er aðra hvora helgi, laugardag og sunnudag kl....