Kisustrákur eignast nýtt heimili

Kisustrákur eignast nýtt heimili

3 mánaða kisustrákur eignast nýtt heimili hjá Diljá Björk og Örvari föður hennar .   Nýja heimilisfangið er í Hafnarfirði. Hann er örmerktur.   Myndin sýnir Diljá Björk og Arnar Ingi halda á litlu kisunni sem ræður sér ekki fyrir kæti.   Til...
Karen á nýtt heimili

Karen á nýtt heimili

Margrét kom ásamt móður sinni og veitti Karen litlu nýtt heimili.   Á heimilinu er fyrir kötturinn Úlfur sem er högni og hefur tekist mikil vinátta með þeim.     Sjá nánar um Karen inni á heimasíðu Kattholts hér.     Til hamingju.  ...
Gleðilega páska

Gleðilega páska

65 kisur dvelja á Hótel Kattholti um páskana.   Kattavinafélag Íslands þakkar kattaeigendum allan þeirra stuðning við Kattholt sem gerir okkur mögulegt að hjálpa kisunum okkar sem lenda í vandræðum.   Gleðilega páska kæru dýravinir   Sigríður Heiðberg...
Kisa á nýtt heimili

Kisa á nýtt heimili

Linda og Selma komu ásamt móður sinni í Kattholt og  völdu fallegan 6 mánaða kisustrák . Hann er  geltur og örmerktur. Skírður Snúður  Myndin sýnir Snúð í fangi nýrra eiganda. Nýja heimilið er á Seltjarnarnesi. Til...
Perla á nýtt heimili

Perla á nýtt heimili

Dinah og Magnús taka að sér  bröndótta læðu  í Kattholti. Henni var gefið nafnið Perla. Hún er tekin úr sambandi, örmerkt bólusett í Kattholti. Myndin sýnir Perlu í fangi nýs eiganda síns. Til hamingju.
Minningagjöf um Baldur

Minningagjöf um Baldur

Sigrún gefur Kattholti minningatgjöf um kisuna sína Baldur sem hún átti í æsku. Það er hennar vilji að peningarnir fari inn í Sjúkrasjóðinn Nótt til að aðstoða yfirgefnar kisur sem lenda í slysum .