Kattavinafélagið lýsir hryggð yfir að enn og aftur hafi dýraníðingsmál komið upp í Hveragerði. Við höfum áður skorað á lögreglstjóra Suðurlands að taka á þessum málum, auk þess sem við höfum sent Mast erindi.
Enn og aftur fordæmir Kattavinafélag Íslands illa meðferð á köttum og skorar á þá aðila sem lögsögu hafa í slíkum málum að sýna að þeim standi ekki á sama og hvetjum þá til að gera allt sem mögulegt er til að finna gerendur.
Sjá frétt