Hann Tristan minn er skjannahvítur högni, geltur, hreinræktaður skógarköttur.
Hann er örmerktur 352206000060423.
Hann komst út ólarlaus í Seljahverfinu í Reykjavík fyrir einu og hálfu ári síðan.
Við höfum leitað hans síðan og oft fengið símhringingar um hvítan loðinn kött.
Hans er SÁRT saknað. Þeir sem hafa séð hann eða vita hvar hann er að láta okkur vita í síma 772-8171 eða 868-5045.
fundarlaun í boði!!!! takk fyrir. Sólveig.