Listakonan, Geirlaug teiknar og vatnslitamálar kisumyndir í póstkortastærð. Kortin kosta 1.000 kr. stk. og renna 500 kr. af hverju seldu korti til Kattholts. Ef þú hefur áhuga á að kaupa þessi fallegu kort og styrkja Kattholt í leiðinni, getur þú haft samband við hana á póstfangið gillaoddi@gmail.com