Svartur og hvítur 6 mánaða högni fannst við Svarthamra í Reykjavík.
Kom í Kattholt 2. september sl.
Skýrslan um hann segir.
Hann er þreyttur, ómerktur. ógeltur, óhreinn, horaður, hefur sofið út í garði.
Dýravinir tóku hann inn í nótt.
Það er alltaf sorglegt hvað margar kisur finnast vegalausar og svangar.
Við skulum minnast fallegu bænarinnar á síðunni okkar.
Kær kveðja.
Sigríður Heiðberg. ( Sigga )
.