19. júní var komið með svartan og hvítan fresskött í Kattholt. Hann fannst í Breiðholti í Reykjavík.
Við skoðun kom í ljós að hann er eyrnamerkur og heitir Doddi og var búinn að vera týndur í 13 mánuði.
Fjölskylda hans var löngu búin að telja hann af.
Myndin sýnir Dodda í faðmi fjölskyldu sinnar eftir langan aðskilnað.
Til hamingu Doddi og fjölskylda .
Sigríður.