Sumarstarfsmaður óskast

Sumarstarfsmaður óskast

Nýtt: Búið að ráða í starfið. Okkur vantar hörkuduglegan starfsmann í sumar sem er tilbúinn að vinna undir álagi, er jákvæður, stundvís og umfram allt mikill kisuvinur. Starfið felst í umönnun, ræstingu og afgreiðslu. Vinnutími alla virka daga kl. 8-16 (gæti orðið...
Páskabasar framundan: bakkelsi óskast

Páskabasar framundan: bakkelsi óskast

Nú er farin að gera vart við sig tilhlökkun hjá íbúum og starfsfólki Kattholts! Og það þýðir bara eitt: Páskabasar framundan! Nú biðlum við til ykkar kæru kisuvinir, eins og svo oft áður. Á síðasta páskabasar seldist mikið af munum og vantar okkur því ýmislegt, eins...
Matarsending frá Gæludýr.is

Matarsending frá Gæludýr.is

Okkur barst kærkomin matarsending frá Gæludýr.is í dag. Kattamaturinn er gjöf frá kattavinum sem hafa keypt fóðurstyrk fyrir Kattholt í gegnum verslunina. Kisurnar í Kattholti eru svo sannarlega heppnar að eiga ykkur að. Góðar kisukveðjur úr...
Eitraðar blómategundir

Eitraðar blómategundir

Vekjum athygli á því að öll liljublóm (páskaliljur, friðarliljur o.s.frv) eru eitraðar köttum. Eitrunin verður ef köttur nartar í blöðin, blómin eða frjóin. Einkenni eru meðal annars uppköst og mikilvægt er að hafa strax samband við dýralækni ef grunur leikur á að...