by Kattavinafélag Íslands | apr 6, 2017 | Frettir
Páskabasar Kattavinafélags Íslands verður haldinn í Kattholti, Stangarhyl 2, Reykjavík, laugardaginn 8. apríl kl. 11 til 16. Á boðstólum verða kökur og brauð, sem kattavinir gefa til styrktar kisunum, auk margra góðra muna, s.s. kisudót, páskaskraut, áprentaðir...
by Halldóra Snorradóttir | mar 30, 2017 | Frettir
Kattarshians kettlingarnir verða sýndir áhugasömum framtíðareigendum milli kl. 14-16 á morgun, föstudag. Sækja þarf um að taka að sér kettling með því að fylla út umsóknareyðublað og þeir fara síðan á ný heimili eftir helgi.
by Kattavinafélag Íslands | mar 29, 2017 | Frettir
Nýtt: Búið að ráða í starfið. Okkur vantar hörkuduglegan starfsmann í sumar sem er tilbúinn að vinna undir álagi, er jákvæður, stundvís og umfram allt mikill kisuvinur. Starfið felst í umönnun, ræstingu og afgreiðslu. Vinnutími alla virka daga kl. 8-16 (gæti orðið...
by Halldóra Snorradóttir | mar 21, 2017 | Frettir
Nú er farin að gera vart við sig tilhlökkun hjá íbúum og starfsfólki Kattholts! Og það þýðir bara eitt: Páskabasar framundan! Nú biðlum við til ykkar kæru kisuvinir, eins og svo oft áður. Á síðasta páskabasar seldist mikið af munum og vantar okkur því ýmislegt, eins...
by Halldóra Snorradóttir | feb 24, 2017 | Frettir
Þrír Kattarshians kettlingar verða sýndir áhugasömum framtíðareigendum milli kl. 14-16 í dag, föstudag. Sækja þarf um að taka að sér kettling með því að fylla út umsóknareyðublað og verða valdir eigendur og þeir látnir vita nk....
by Halldóra Snorradóttir | feb 13, 2017 | Frettir
Kisuraunveruleikasjónvarp! Hér er á ferðinni mjög spennandi og skemmtilegt efni, sem gaman verður að fylgjast með. Sjá á heimasíðu Nútímans