by Halldóra Snorradóttir | jún 10, 2017 | Frettir
Hvetjum kattavini til að skrá sig í Reykjavíkurmaraþon og hlaupa til styrktar köttunum í Kattholti. Hér má skrá sig. Inn á síðunni Hlaupastyrkur má sjá hvað hefur safnast mikið fyrir félagið.
by Kattavinafélag Íslands | maí 31, 2017 | Frettir
Kattaeigendur athugið. Fullbókað er á Hótel Kattholti 8.-19. júní nk. Minnum á að nú er tíminn til að panta hótelgistingu fyrir kisu í júlí mánuði og um verslunarmannahelgina.
by Kattavinafélag Íslands | maí 23, 2017 | Frettir
Fimmtudaginn, 25. maí (Uppstigningardag) verður opið milli 9-11. Eingöngu móttaka á hótelgestum og óskilakisum. Kisur í heimilisleit verða ekki sýndar þennan dag.
by Kattavinafélag Íslands | maí 16, 2017 | Frettir
Aðalfundur Kattavinafélags Íslands verður haldinn í Kattholti, Stangarhyl 2, Reykjavík, mánudaginn 22. maí 2017, kl. 20:00 Dagsskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf 2. Önnur mál, löglega fram borin Kaffiveitingar Félagar eru hvattir til að mæta....
by Kattavinafélag Íslands | maí 16, 2017 | Frettir
Í Kattholti dvelja að jafnaði fjöldi óskilakatta, allt frá ungum kettlingum til aldraðra katta. Ástandið er sorglegt og má að flestu leyti rekja til ábyrgðarleysis of margra kattaeigenda. Það hlýtur að vera öllum sönnum dýravinum áhyggjuefni hve mikill fjöldi katta er...
by Kattavinafélag Íslands | maí 3, 2017 | Frettir
Kattavinafélag Íslands rekur Kattholt. Kattholt er eina löglega rekna kattaathvarf á landinu og tekur á móti kisum sem villst hafa að heiman eða verið yfirgefnar af eigendum. Kattholt veitir kisunum húsaskjól og umönnun á meðan reynt er að hafa upp á eigendum þeirra...