by Tónaflóð Margmiðlun slf. | maí 20, 2010 | Frettir
Bjartur leitar að nýju heimili. Hann kom í Kattholt 23. febrúar , ásamt móður sinni og systkinum. Fór til fósturfjölskyldu í Mosfellsbæ sem kom þeim á legg og gaf þeim ást og umhyggju. Allir farnir á ný heimili, nema Bjartur. Móðir þeirra verður eftir...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | maí 16, 2010 | Frettir
Keli tapaðist 26. apríl frá Barrholti í Mosfellsbæ. Hann er svartur og hvítur högni, örmerktur 352098100015570. Við söknum hans ólýsanlega mikið. Ég var að hugsa hvort þú gætir sett inn þessa nýju mynd af honum og auglýst að sá sem finni hann fái...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | maí 13, 2010 | Frettir
Í gegnum árin hafa alltaf af og til borist fréttir af vondri fjárhagsstöðu Kattholts sem Sigríður Heiðberg hefur barist fyrir að halda starfandi. Víst er að Kattholt er fyrir löngu búið að sanna tilverurétt sinn. Þangað geta allir komið með týnda ketti og ófáir hafa...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | maí 12, 2010 | Frettir
Hvítur og bröndóttur högni fannst fyrir tveim vikum við Miðstræti 10 í Reykjavík. Kom í Kattholt 12. maí sl. Hann hefur sofið úti í garðinum við húsið. Dýravinir hafa gefið honum að borða. Geltur, ómerktur. Velkomin í Kattholt kæri vinur....
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | maí 11, 2010 | Frettir
HVOLI Í SAURBÆ – DALASÝSLU. Svartur og hvítur högni tapaðist frá Hvoli í Dalasýslu 19. apríl sl. Pési er búsettur í Reykjavík. Hann er með merkta hálsól, örmerktur, 352206000062785. Sárt saknað. Upplýsingar í síma 867-0074 og 434-1508 Harpa. Eða...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | maí 9, 2010 | Frettir
Sælar allar í Kattholti, Mér er sagt að ég sé ný tegund sem kallast Felis-retriever-domesticus. Mér finnst nú allt of mikið úr því gert þó ég kunni að leika mér eins og hann Krummi (Border-Collie) bróðir minn, maður lærir nú það sem fyrir manni er...