Áskorun til kattaeigenda á varptíma

Áskorun til kattaeigenda á varptíma

Nú er vorið komið og með hækkandi hitastigi og meiri birtu fara dýr af flestum tegundum að huga að vorverkum og eru meira á ferðinni en yfir vetrartímann. Fuglar af öllum stærðum og gerðum hafa mikið að gera á þessum tíma. Sumir hafa haft mikið fyrir því að koma sér...
Sumarið 2025

Sumarið 2025

Gleðilegt sumar elsku kisuvinir, Þá er sumarið mætt og nú þegar farið að fyllast hjá okkur einhverja daga á Hótel Kattholt, svo ef þið eruð að hugsa um að nýta ykkur þjónustu okkar þá er um að gera að fara að huga að því að panta gistingu fyrir...