by Kattavinafélag Íslands | maí 5, 2025 | Frettir
Nú er vorið komið og með hækkandi hitastigi og meiri birtu fara dýr af flestum tegundum að huga að vorverkum og eru meira á ferðinni en yfir vetrartímann. Fuglar af öllum stærðum og gerðum hafa mikið að gera á þessum tíma. Sumir hafa haft mikið fyrir því að koma sér...
by Kattavinafélag Íslands | maí 1, 2025 | Frettir
Snæfríður Aþena Stefánsdóttir, 36 ára yfirdýrahjúkrunarfræðingur hjá Dýraspítalanum í Víðidal, býður sig fram í stjórn KÍS. Snæfríður lauk diplómunámi í Animal Management árið 2011 frá Sparsholt College í Bretlandi og útskrifaðist sem skráður RCVS...
by Kattavinafélag Íslands | apr 28, 2025 | Frettir
Gleðilegt sumar elsku kisuvinir, Þá er sumarið mætt og nú þegar farið að fyllast hjá okkur einhverja daga á Hótel Kattholt, svo ef þið eruð að hugsa um að nýta ykkur þjónustu okkar þá er um að gera að fara að huga að því að panta gistingu fyrir...
by Kattavinafélag Íslands | apr 14, 2025 | Frettir
Boðað er til aðalfundar Kattavinafélags Íslands (KÍS) þriðjudaginn 6. maí 2025 kl. 20:00 í Kattholti, Stangarhyl 2, 110 Reykjavík. Á dagskrá eru hefðbundin aðalfundarstörf. Öll velkomin en kjörgengi og rétt til að greiða atkvæði á aðalfundi félagsins hefur fullgilt...
by Kattavinafélag Íslands | mar 4, 2025 | Frettir
Það er orðið fullt hjá okkur um páskana á Hótel Kattholti
by Kattavinafélag Íslands | feb 28, 2025 | Frettir
Elsku kisuvinir, það þarf að fara huga að páskum. Ef það er einhver sem á eftir að panta pláss fyrir kisuna sína þá er best að fara huga að því þar sem við erum að verða uppbókuð