þið sem farið inn á Kattholt.is. Ég heiti Júpiter og er l árs gamall högni.
Mamma mín er flutt til Færeyja og mátti ekki taka mig og Plútó bróðir minn með.
Við erum báðir geltir, örmerktir og bólusettir.
Ósk Mömmu okkar var að við mættum fara saman á nýtt heimili.
Sigga sem vinnur hér segir að það geti ekki allir verið með tvö ketti það sé bæði dýrara og sé meiri vinna.
Við söknum Mömmu okkar mikið, hún hefur hugsað svo vel um okkur.
Ef einhver sér myndirnar af okkur væri gott ef þið hefðuð samband við Siggu
Kær kveðja.
Júpiter og Plútó.