Halló ég heiti Bjartur og á heima í Kattholti.
Það er gott að eiga gott heimili.
Ég var búin að vera 2 ár að þvælast í Mosfellsbænum.
Eigandi minn vildi mig ekki aftur.
Sigga segir að ég sé blíður og góður kisi.
Ég er eyrnamerkur, örmerktur og með fallega merkta hálsól.
Mér er sagt að allir kettir eigi að vera vel merktir.
Kveðja Bjartur.