Án matar í eina viku.

22 jún, 2010

16. júní var komið með gráa og hvíta læðu og 5 vikna kettling

í Kattholt.

 

Þau fundust inni í íbúð við Urðarstíg  250 Garði.

Dýrin voru búin að vera lokuð inni í íbúð í eina viku, án matar.

 

 

Þau voru mjög hrædd við komu í Kattholt.

 

Það er alveg með ólíkindum hvað mörg dýr líða af völdum okkar mannanna.

 

Velkomin í athvarfið ykkar.

Kveðja til dýravina.

Sigríður Heiðberg.