Aðalfundur Kattavinafélags Íslands 2013 haldinn í Kattholti þriðjudaginn 28. maí kl.20.00.
Fundarefni:
1. Kosning fundarstjóra
2. Kosning ritara
3. Skýrsla stjórnar fyrir árið 2012
4. Ársreikningar félagsins 2012
5. Ársreikningar Nórusjóðs 2012
6. Val á löggiltum endurskoðanda
7. Kosning stjórnar
9. Kosning formanns
10. Önnur mál
Félagsmenn eru hvattir til að mæta á fundinn og gefa kost á sér til starfa fyrir félagið.