9 kisum í poka hent eins og hverju öðru rusli upp í Heiðmörk

18 des, 2010

 

9 kisum í poka var hent eins og hverju öðru rusli upp í Heiðmörk, hvað er að svona fólki sem gerir þetta við dýrin sín.

 

Þau eru svo skelfd og hrædd aumingja skinnin að þau hjúfra sig að hvort öðru og líta á okkur vonleysislegum augnaráði sem endurspegla spurningu hvað gerði ég rangt af mér að lenda í svona löguðu.

 

Ég vona svo sannarlega að þessir eigendur fái makleg málagjöld.

 

Kveðja Elín