Yfirgefin kisustelpa fær nýtt heimili

4 sep, 2005


Stefnir og Íris taka að sér svarta og hvíta yfirgefna kisustelpu.


Nýja heimilisfangið er Bogahlíð í Reykjavík.


Mjög blíð og góð kisa.