Uppstigningardagur

23 maí, 2017

Fimmtudaginn, 25. maí (Uppstigningardag) verður opið milli 9-11. Eingöngu móttaka á hótelgestum og óskilakisum. Kisur í heimilisleit verða ekki sýndar þennan dag.