Aðalsteinn var glaður þegar hringt var í hann frá athvarfinu og honum sagt að litla kisustelpan hans væri fundin eftir 20 daga útivist. Týra var fljót að fara inn í búrið sem flutti hana heim.
Myndin sýnir Týru í fangi eiganda síns
Til hamingju Týra min.