Tvær kisur fundust við Hvaleyrarvatn

15 apr, 2012


Föstudaginn 13. apríl var komið með tvær kisur sem fundist höfðu við Hvaleyrarvatn.


Þeir sem þekkja kisurnar geta vitjað þeirra í Kattholt á mánudaginn frá klukkan 9. Athugið að lokað er milli kl 13 og 14, en síðan opið til klukkan 17.