Tveir bræður fundust inni í stigahúsi í Austurbrún 2 í Reykjavík.
Svartur og hvítur 6 mánaða högni og hvítur og grár högni.. Komu í Kattholt 2. febrúar sl.
Þeir eru ómerktir, það læðist að mér , að þeir séu yfirgefnir.
Líknarfélagið Kattholt sendur nú frammi fyrir miklum erfiðleikum með að láta enda ná saman. Vonandi getum við haldið starfinu áfram.
Hvað skeður ef við lokum?
Til umhugsunnar.
Kveðja Sigga.