Troja 14 ára týnd- 109 Reykjavík

31 mar, 2025

Nafn og aldur á kisu
Troja 14 ára
Hvenær týndist kisan?
29. mars
Hvaðan týndist kisan (heimilisfang)?
Urðarbakki
Merktu við það sem á við um kisuna
Örmerkt
Geld
Innikisa
Símanúmer
+3546978170
Netfang
aldalif2030@gmail.com
Annað sem þú vilt koma á framfæri?
Troja er 14 ára innikisa. Komst út af heimili sínu. Örmerkt en ekki með ól. Lítið hjarta svo ólíklegt að hún leiti til fólks. Ragdoll tegund.