Tombóla

15 ágú, 2018

Vinkonurnar Eva Kaldal og Hekla Petronella Ágústsdóttir héldu tombólu og söfnuðu pening fyrir Kattholt. Þær heimsóttu athvarfið nýlega og afhentu starfsfólki peningagjöfina.

Þeim eru færðar bestu þakkir!