Í Bandaríkjunum þá keppast stórfyrirtækin um að frumsýna auglýsingar í kringum SuperBowl enda áætlað er að yfir 100 milljón manns horfi á auglýsingarnar.
Tæknifyrirtækið EDS í eigu Hewlett-Packard gerði eftirfarandi auglýsingu fyrir SuperBowl 2009, sjón er sögu ríkari: