Skýrsla – Maí – mánaðar. 52 kisur komu í Kattholt í Maí.
16 af þeim komust heim.
Vanræksla á kisunum okkar er skelfileg.
Kattaeigendum ber að merkja og skrá kisunar sínar.
Samt bera eigendur katta enga ábyrð á þeim.
Mikill fjöldi katta er í Kattholti sem eru eyrnamerktir eða örmerktir, ekki sóttir.
Allur kostnaður leggst á líknarfélagið.
Ég hef miklar áhyggjur .
Hvað er hægt að gera?
Vonandi getur Kattholt haldið áfram að aðstoða kisurnar í neyð þeirra.
Myndirn er af gulbröndóttum högni, sem fannst 26. maí við Laufrima í Reykjavík. ógeltur, ómerktur.
Kær kveðja.
Sigríður Heiðberg formaður.