Gleðilegt sumar elsku kisuvinir, Þá er sumarið mætt og nú þegar farið að fyllast hjá okkur einhverja daga á Hótel Kattholt, svo ef þið eruð að hugsa um að nýta ykkur þjónustu okkar þá er um að gera að fara að huga að því að panta gistingu fyrir sumarið.
Sumarið 2025
