Allir kettir verða að eiga kost á húsaskjóli þegar í harðbakkan slær. Við veitum þeim fæði, húsaskjól, læknisaðstoð og umhyggju. Við reynum svo eftir bestu getu að finna þeim ný og góð heimili. Þetta væri ekki mögulegt án yndislegra kattavina sem styrkja starfið í Kattholti meðal annars með því að vera félagar í Kattavinafélagi Íslands.
Viltu gerast félagi? Þú getur skráð þig hérna.