Spooks er 9 ára gömul læða sem er mjög hrædd. Þiggur mat og vatn en vill lítið láta klappa sér. Hún óskar eftir framtíðarheimili hjá vanri kattamanneskju sem hefur mikla þolinmæði eða fósturheimili þar til hún er tilbúin að fara á framtíðarheimilið sitt.
Spooks 9 ára – Fósturheimili / Framtíðarheimili
