Snær 2 ára – Útikisa

8 júl, 2025

Snær er ca 2 ára útiköttur.

Hann er ekki mikið fyrir aðrar kisur og ver sitt svæði. Hann er tryggur og einstaklega ljúfur við mannfólk.

Áhugasamir bókið skoðunartíma til þess að heimsækja og skoða Snæ. Skoðunartímar eru ca 20 mínútna tímar alla virka daga frá kl. 13:00-14:20. Hægt er að bóka skoðunartíma með tölvupósti kattholt@kattholt.is eða símleiðis á símatímum alla virka daga milli kl. 9-12 í síma 567-2909.