Nafn og aldur á kisu
Skúli – 2 ára
Hvenær týndist kisan?
6. september 2025
Hvaðan týndist kisan (heimilisfang)?
Blesugróf 4, 108 Reykjavík
Merktu við það sem á við um kisuna
Örmerkt
Geld
Er með ól
Útikisa
Félagslynd
Nafn
Skúli
Símanúmer
+3548223732
Netfang
marineydal@gmail.com
Annað sem þú vilt koma á framfæri?
Elsku Skúli er týndur 🐈
Hann býr í Blesugróf í Fossvoginum (108 RVK) og hefur ekki skilað sér heim síðan á föstudaginn. Hann er rosa gæfur kisi með bláa ól og bjöllu.
Skúli týndist líka í febrúar eftir að það var keyrt á hann og þurfti að fara í aðgerð, hann var að koma úr annarri þyndarslitsaðgerð eftir slysið og er mjög viðkvæmur með stórt ör á maganum.
Það má endilega láta okkur vita ef þið rekist á hann eða ef hann hefur smeigt sér inn í bílskúr, hjólageymslu eða stigaganga hjá ykkur. ❤️