Skjöldur er týndur- 220 Hafnarfjörður

22 apr, 2025

Skjöldur týndist frá miðbæ Hafnarfjarðar fyrir þremur dögum. Hann er gràr med hvítar framloppur og hvìta sokka að aftan og med hvítan tígul vid hàlsinn. Hann er ekki med ól. Ef einhver hefur orðið hans var endilega hringið í Halldór í síma: 853-1573 eða í Jónu í síma: 853-4503