Bjartur gistir á Hótel Kattholti með eigendur hans eru í sumarfríi.
Hann er af Sphynx tegund og er hárlaus. Hann er oft baðaður vegna þess að hann svitnar mikið.
Hann er mjög ljúfur og elskulegur högni og starfsfólkið hefur mikla ánægju að sinna honum.
Myndin sýnir Bjart við komuna á Hótelið. Hann situr í fallegu töskunni sinni.
Velkominn í Kattholt Bjartur minn.
Kveðja Sigga.