Sívu er sárt saknað síðan á föstudagsmorgun (25/07). Innikisa sem slapp frá Yrsufelli 7 3h til hægri. Hefur aldrei farið út áður. Er rétt rúmlega eins árs og er hálfur siamese köttur. Hún er örmerkt og geld og mjög fælin.
Vinsamlegast hafið samband við Bryndísi í síma 6995781 heimasími 5875001.