Reynir týndur 101 Rvk

28 sep, 2025

Reynir er í pössun á Hringbraut 81, 101 Reykjavík og slapp líklega út í gær.
Hann er innikisa og gæti verið skelkaður að fela sig á góðum stað, en er annars ofsalega góður og kelinn!
Hann er frekar stór, grár með hvítt á loppunum og í kringum háls og ofan nef.
Hann er geldur og örmerktur en ólarlaus.
Endilega hafið samband við mig eða í síma 8214543 ef það sést til hans