Nú styttist í hið árlega Reykjavíkurmaraþon sem verður laugardaginn 20. ágúst og að sjálfsögðu eru kattavinir sem ætla að hlaupa til styrktar Kattholti. Þið sem viljið heita á hlauparana okkar farið vinsamlega inn á https://www.hlaupastyrkur.is/godgerdafelog/charity/75/kattavinafelag-islands – veljið þar þann hlaupara sem þið viljið heita á og Kattholt nýtur góðs af.
Með kæru þakkæti – við treystum á ykkur kattavini til að styðja við Kattholt.