Ottó er týndur-101 Reykjavík

4 des, 2025

Nafn og aldur á kisu
Ottó, tveggja ára
Hvenær týndist kisan?
2. desember 2025Hvaðan týndist kisan (heimilisfang)?
Grettisgata 13
Merktu við það sem á við um kisuna
Örmerkt
Geld
Er með ól
Er með merkta ól
Útikisa
Félagslynd
Feimin
Nafn
Andrea
Símanúmer
+3547774421
Netfang
andreaoskrikhards@gmail.com
Annað sem þú vilt koma á framfæri?
Sást seinast um morguninn 2. desember. Hann er feiminn en er rosalega kelinn og vill alltaf nammi. Hann er svartur og hvítur, loðinn