Dagana 21. október til 4. nóvember sl. hófst samstarf https://oskir.is netverslunar og Kattholts, en hún Hjördís hjá Óskum var með til sölu frábæra fjölnota poka, myndskreytta eftir listakonuna og kisuvininn Rosinu Wachtmeister og styrkti Kattholt um 300 krónur af hverjum seldum poka! Alls söfnuðust 19.500 krónur og þökkum við kærlega fyrir þennan flotta stuðning!