Oreo er týndur- 210 Garðabæ

27 jan, 2026

Nafn og aldur á kisu
Oreo er týndur – 6 ára
Hvenær týndist kisan?
23.Janúar – 2026
Hvaðan týndist kisan (heimilisfang)?
Goðatún 7
Merktu við það sem á við um kisuna
Örmerkt
Geld
Er með merkta ól
Útikisa
Félagslynd
Nafn
Garðar Valur Hauksson
Símanúmer
+3547815458
Netfang
gardarvalur00@gmail.com
Annað sem þú vilt koma á framfæri?
Oreó okkar hefur ekki skilað sér heim í Garðabæinn síðan á föstudaginn 23.janúar, sem er ekki líkt honum.
Hann er svartur með hvítt trýni, hvítar loppur og smá hvítur á maganum.
Hann er örmerktur og með brúna ól merkta heimilisfangi
Vinsamlegast látið okkur vita ef þið hafið séð til hans og væri líka gott ef þið í garðabænum gætuð kíkt hvort að hann sé fastur í geymslu/bílskúr hjá ykkur.
Hans er sárt saknað ❤️