Oliver er týndur- 101 Reykjavík

28 ágú, 2025

Nafn og aldur á kisu
Oliver, 16 ára
Hvenær týndist kisan?
27. 08. 2025
Hvaðan týndist kisan (heimilisfang)?
Brávallagata 14
Merktu við það sem á við um kisuna
Er með merkta ól
Útikisa
Nafn
Telma Geirsdóttir
Símanúmer
+3548999086
Netfang
telmageirs@gmail.com
Annað sem þú vilt koma á framfæri?
Hann er ekki með skott, bara lítinn stubb.
Hann er ekki vanur að fara langt að heiman og er aldrei lengur en ca. klst. úti í senn. Hann fór út sjálfur um 15:00 27.08. en hefur ekki skilað sér heim og ekkert sést til hans í nágrenninu.

Ég held að hann sé örmerktur en örmerkið er ekki skráð á mig. Hann er þó skráður á mig í gagnagrunni dýralæknis.
Er búin að hafa samband við fyrri eigendur til að fá örmerkinguna en bíð staðfestingar.